Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 20
210 Nesjamenska. iðuNN og að það eru sörmu hvatir, sem ríía hann upp tíl dáða á ný, eftir 16 ára svefn í víngarðinum. Pað er stundum gott fyrir menn, að Freud er ekki íslendingur, og að sáligreining (Psychoanalyse) er ekki fundin ujip á Álftanesinu eða 1 Pingeyjarsýslu. IV. Vonandi er enginn lesandi Iðunnar svo skyni skropp- inn, að hann skilji orð mín á pann veg, að ég sé að mæla bót gálauslegu eða ruddafengnu orðbragði uni kynferðismál eða trúmái. Lesendum greina minna í pe&su tímariti og öðrum er kunnugt, að ég hefi engar mætur á slíku, pótt ég hirði ekki um að grípa hvert tækifæri til pess að gera mig að fífli af peim ásitæð- um. Þessi grein er einungis skrifuð til pess að benda á, hvílíka örðugleika hugsunarpróun kotpjóða á við að stríða, og með hverjum hætti úreltu pjóðskipu- lagi og félagslegu ranglæti vekjast upp spámenn á neyðartímum. Hún átti einnig að sýna, hviernig kappaval hinis íslenzka andspyrnuliðs er pó ekkert annað en tollheimtumenn erlends fésýsluvaids, sem af landfræðjlegum ástæðum á pennan skika hér, pó að pað purfi ekki að greiða af honum eignarskatt enn siem komið er. Ég er einn af peim, sem nýt að pví gamials og pjóðlegs uppeldis, að mig tekur petta sáirt. Hins vegar skal ég frómlega játa pað, að ég sé ekki nokkra leið til pess að hamia á móti slíku, aðra en pá, að losa af hugum starfsstéttarinnar i landinu viðjar hjátrúar. fáfræði og vanafestu, slíta penna ólseiga fjötur, sem skapar sinnuleysi, dofa og glapskygni um félagsleg rök. Eitt fyrsta skrefið á peirri braut er pað, að læra að hlýða eins og siðaður maður á mál, sem sæmilega er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.