Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 21
IÐUNN
Nesjamenska.
211
flutt, — hv-ert sem það er. Þetta er ótrúlega ho-lt fyrir
sál og dómgreind, og vita peir bezt, sem reynt iiafa.
Ég skal að endingu taka það fram, að þótt ég hafi
sérstaklega getið Guðm. Friðjónssonar og Árna Jakobs-
sonar, þá er það ekki af neinum óvilja í þ-eirra garð
persónulega. Ég geri það að eins \'egna þess, að báðir
eru nokkru kunnari en ýmis þau sýnishorn nesjamienisk-
unnar, sem ég þekki af nánum einka-kynnumL En
hvorugur betra né umfangsin-eira. Guð-m. hefir skrifað
alimarigar bækur, s-em ég á rn-eð töliu (fékk þær upp f
skuld v-estur á Ereiðafirði), og Árni tvær greinax,.
fyrir utan ræðu, flutta á Br-eiðuniýri 19. júni 1915,.
(sem ég hefi því miður ekki heyrt). Ég gerði því ráð'
fyrir, að þ-eir væru aimenningi dálítið kunnari en t. d..
óii Sigurbjarmarson á Þverlæk. Hann hefir sömu sk-oðun
á boisévi-sma og Guðm. Friðjónsson og „skýriir" 1 jóð
St. G. Stephanssonar á sama hátt, en er hins vegar-
aivæg laus við öfund og ergi. Hann hefir heidur aldrei.
ætlað sér að verða rithöfund-ur.
Af sömu orsökunr hefi ég ekki g-etið hér Siggu Kokks,.
reins og hún er kölluð í sínu þorpi. Hún hefir sömu.
óbeit á dón-askap Guðmundar Kambans í garð Ragn-
heið-ar eins og Árni Jakobsson og myndi harma það-
mjög, ef hún slasaðist til að reka sína alþýðulö.pp í
siðferðil-eg líkþorn biskupsdætra og amtmannsisystra..
Og henn-i er áreiðanlega ekki um bækur, sem gætu
sveigt „mannlegt eðli‘‘ í vissar áttir, enda hefir henni,.
v-eslingnum, oftar en einu sinni orðið hált á því sama.
eðli. Þeir félagar, Árni og Guðmundur, eiga það þvi
engu öðru en frægð sin-ni að þakka, að ég hefi vikið áð
heim sem dæmum þess menningarlega „ótta og um~
vöndunar“, sem vort stjórnarskrárhelgaða þjóðskipulag;
hvílir á.