Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 22
212 Nesjamenska. iðunn 0g virtu nú, lesa'ndi minn, að iokum fyrjr þér þessa sundturleitu, ámáttugu hersingu, — andspyrnufólkið: Þar eru klökkir söngvarar og sannkristnar konur, af- dankaðir hugsjónamenn og gjaldþrota braskarar, heið- ursborgarar og stólpabændur. Þetta fólk skilur ekki hvað annað. Það hatasst innbyrðis og hallmælir hvert öðru. Það á ekkert sameiginlegt nema hræðsluna við úrjausnir framtíðarinnar og óvildina til þeirra, er þær boð>a. f þcssum raunalega hópi er margur þrunginin af innilegri aivöru, álúð og sannfæringu. En í þassu ó- gæfuliði verður hver ko'stur fárviltur i reynd, af því að þar er enginn, sem vogar að skilja rætur mannlegra meina. Alúð þeirra er andhverf og grimmlynd, alvaran viðspornandi þr.ái. Sannfæring þeirra er sannfæring um óhagganlegt réttmæti ranglætisins og trú þeirra stendur í órjúfandi sambengi við viðhaid inannLegra hörmunga. En um leið kemur mér einnig í hug önnur fylking, miklu fámennari. Henni bregður í hugann sem leiftri frá beztu stundum æfinnar, fæðingarstundum þeirra vona, sem verma upp framtíðina. Það er fylking þeirra, sem lífið hefir útvalið tif þess að vera voryrkjumenn sina. Þar em menn, sem af hungruðum skilningi hafa reynt a;ð brjótast fyrir rætur mannlegra meina, sem hiafial hvest sjón sína á eðli mannlegra hörmunga, sem hafa spannað með skilningi sínum hina óendanlegu bar- áttu —• án þess að örvænta. Þ'eir eru kaldrænir og æðru- lausir; í hugsun, sjá sköp manna í frostkaldri heið'ríkju æfan við þoku alira blekkinga, allra uppeldisfordónia, allra tálvona þessa heims og annars. Orð þeirra eru allsigáð og bitur, þar sem orð andspyrnufólksins eru sljóvgandi eins og ópíum-vLma. Þeir skera til mein- semdanna, þar sem hálfvelgjan hlúir að fúanum. Annars vegar er munklökkur skáldskapur, drýldin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.