Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 24
214 Heimskreppan. IÐUNN jrað og gert að markaðsvöru. Jafnve! vatnið kaupa menn oig selja. Af skynjanlegum náttúrugæðum er paö varla annað en andrúmsloftið og sólarljósið, sem ekki gengur kaupum og sölum, og sæi auðvaldið nokkur tök á að handsama þetta tvent og gera að verziunarvöru, myndi það verða gert tafarlaust. JÞessi auðnámsstarfsemi verður stöðugt að halda áfram og færast í aukana, ef vel á að fara. Það verður aö hafa auga á hverjum fingri eftir nýjum möguleikum til auðnáms og framtaks, nýjum fyrirtækjum, sem hægt er að leggja fé í og lofa auðmagniniu sæmilegum arði. Samtímis blómgast svo viðskiftin, alt frá þeirri nauðsynlegu og heiðarlegu starfsemi, er annast um dreifingu varanna út á meða! fólksins, sem þarfnast þeirra, upp í svindilbrask kauphalianna. En upp af við- skiftunum spretta pappírsverðmætin, skuldabréfin af hverri tegund, snikju-auðmagnið, sem vikið var að í fyrra hluta þessarar greinar. Á grunni framleiðsltunnar, sem líf manna og afkoma byggist á, rís nú geyisihá yfirbygging peningaviðskifta, lánabrasks og skuldasöfn- unar, er að síðustu getur enclað með að kremja alt í rúst undir ofurjmnga sínum. Undan slikum örlögum er auðvaldsheimurinn í raun og veru, stöðugt að flýja. Sá flótti tekur á sig mynd enn aukinnar útþensluviðleitni, snýst upp í þrotiausa og ákafa leit eftir nýjum leiðuni, nýjum farvegum, er auðfmagninu verði beint í. Þar kemur, að auðmagnið hefir numið átthaga síina að fullu — eða svo tii. Auö- valdið finnur, að skórinn tekur að kreppa að því, flestir möguieikar erul þegar nýttir, farg snýkju-auðmagnsins legsf á æ þyngra, atvinnulifiö stynur undir vaxtabyrð- unum. Áður en varir er svo komið, að litlu verður um Jiokaö; fjármagnið liættir að gefa þanm arð, sem auð-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.