Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 37
IÐUNN Heimskreppan. 227 stnu. En þetta strit var alls ekki ávöxtur djúpsærra rannsókna eða nákvæmrar yfirvegunar. Það knúðist fram af því óþolandi ástandi, sem skapaðist við stöð- ugar verðsveiflur gjaldeyrisins, er enginn virtist rá.ða við. Toliapólitíkin og viðskiftahömlurnar, sem reisa ein- angrunarmúra landa. á milli og eru ekkert annað en viöskiftalegt ofbeldi, stafa af þeim hinum sömu vand- ræðum,, er geta af sér endalausar ráðstefnur og al- þjóðafundi, þar sem galað er hátt um alþjóðasamivimru og nauðisyd þess að binda enda á viðskiftastriðið. — Einn auðhringur hefir hálfan hnöttinn að leikvangi og hlýtur, samkvæmt markmiði sinu og starfsháttum, að, kæra sig kollóttan um ait, sem heitir landamæri. En einstakir mieðlimir þessa sama hrings, hver í sínu landi, vinna að hækkun tollmúranna til þess að bjarga þjóð sinni, vernda hana fyrir samkepþni frá öðrum. Sömu örðugleikarnir, sem orsaka vilt kapphlaup milli einistakpa framieiðenda um hraðvirkari vinnubrögð tii ]>ess að geta framleitt sem allra mest af korni, baðmuli, kaffi og alls konar vörum öðrum, hóa svo þessum framleiðendum sainan á ráðstefnur, þar sem teknar eru ákvarðanir um að bnenna eða moka í sjóinn svo og svo miklu af þessum vörumi, sem þeir hafa keppst við í líf og blóð að framleiða sem mest af. Engiin þjóð hefir verið ósveigjanlegri en Bandaríkja- menri í þeirrii kröfu, að stríðsskuldirnar yrðu að greið- ast. Samúel frændi vill hafa sitt. Þó urðu einmitt Bandiaríkin, með Hoover forseta í broddi, til þess að> knýja fram á síðasta ári gjaldfrestinn til handa Þjóðr verjumi, er sýniLega hefir í för með sér uppgjöf þessiara. skulda. Og eiga þeir sízt skilið álas fyrir það. Sama kreppan, seni á einu stigi knúði fram hækkun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.