Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 40
230
Björgunarlaun.
IÐUNN
lega saman í hrúgu á tunaubotninum, edns og honum
væri ekkert ógeðíelt að misþyrma pessu fagra Hki, eða
hann væri þesis fullviss, að pessi glitrandi skepna, sem
lítur út í sjónum eims og blómskrúð, hefði ekkert ann-
að hlutverk mieð hérvist sinni en að verða að porska-
beitu.
Ljósið hikstaði innart í samanlíimda glasinu og kastaði
snöggu leiftri á andlit Bangsa, kringlótt og kinnbeina-
hátt, með óhrjálegum skeggbroddum og svolitlu kart-
öfluniefi, sem virtist hafa verið sett parna til pess að
gera gys að höndum hans. Hinum megin við stoðina
stóð Simbi, langur og kræklóttur eins og birkil'urkur,
með kónganief og hrokkinn hárlubba. Hann beitti línuna
úr haug, veifaði strengnum milli handianna til pess að
vefja taumana ofan af honuim, krækti beitunum á öngl-
ana og raðaði peim í bjóðið; sama kæruleysið um ör-
lög síldarinnar lýsti sér í hreyfingum hans og hjá
Bangsa. Við og við blístraði Simbi einhverja lagleysu,
gretti sdg ánægjulega og gaut urn leið stóruni, út-
standandi augunum á Bangsa.
Pað var eins og Bangsi fyndi petta augnaráð, pó
hann sæi pað ekki. Lagleysublístrið, ánægjugretturnar
og lengd Simba verkaði á Bangsa eins og skammaryrði.
Hann varð fjúkandi reiður án pess að pora að láta á
pví bera, pví hanm gat ekki sýnt neina skynsamlega
ástæðu fyrir reiði sinni; pað var bara pessi nærverutii-
finnjng, sem gerði hann vondan. Hann pekti allar hreyf-
ingaT Simba og svipbriigði eins og sjálfan sig, og par af
leiðandi hugsanir hanis, og hann fann, að pær voru all-
ar um pað, hvað Bangsi væri hlægilegur og lítilmótleg-
ur. Hreyknin' í hreyfingum Simba og gleðin í lagleysu-
blístri hans ætlaði alveg að drepa Bangsa, pví hann
vissi, að pað stafaði af nokkru, sem snerti hann, pó