Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 42
232 Björgunarlaun. IÐUNN honum með fressketti. Stóra krumlan kreptist svo fast um hnífsskaftið, að takið hefði verið nóg til jress að loka fyrir fult og alt kokinu á Simba. Bangsi saug hægt og fast upp í nefið og beit samian sterkum jöxlununn; |)að var hemillinn á hina sjálfsögðu stungu með bredd- unni í langa búkinn á Simba. — Hann þarf ekki að vera að flækjast innan um lín- urnar, jiað er ekkert gaman að ná krókunum úr J)es.su.m grimma ansvíta. Ég man Jregar — —. Bangsi sefaðist smám saman við að heyra sjáffan sig tala og við hugs- ur.ina um frægðarverkið, pegar hann klipti krókinn úr kjaftinum á kisa, sem hagaði sér alveg eins og versta rándýr á meðan. Sintbi fór aftur að blístra lagleysustúf, hann kannað- iist við söguna um afreksverk Bangsa. Bangsi Jragnaði og hélt áfram að skera beituna. Það var eins og allur kraftur væri horfinn úr honum, digur kroppurinn hallaðist eins og kássa upp að tunnunni. Bangss hafði altlrei verið neinn burgeis, en honum hafðd ])ó tekist að koma sér Jrað áfram, að hann átti núl smábát og gerði hann út sjálfur. Hann hafði líka, eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir, náð sér í kven- mann og var nú kvæntur maður og á vissan hátt faðir. Konan hans hafðd sem sé fært honum fjögurra ára gamalt stúlkubarn í búið. Síðan hafði ekkert bæzt við af J)ví tæi. Verst gekk Bangsa að ná sér í háseta. Hann J)ótti enginn fyrírmyndar-formaður, enda vildu allir heldur vera á mótorbátunum. En svo hafði Simbt komið ofan úr Héraði og lent hjá Bangsa. Simbi kunni ekkert að sjómensku, kallaði J)ótturn.ar bekki og vissi ekki hvort var fram eða aftur á bátnum. En Bangsi mátti ekki missa hann og J)ótti heldur ekki nema gott, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.