Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 44
234
Björgunarlaun.
IÐUNN
aði að segja þeim sögu, sem hann, hafði heyrt lesna,
en miundi ekki hvernig var, pá annað hvort pögðu pau
og hiorfðu einkenmlega hvort á annað, eða pau héldu
áfram að tala ein,s og pau hefðu ekki heyrt til hans.
Alls staðar fékk Bangsi aÖ heyra glósur um Simba og
konuna sína, og blessað saklaust barnið tóku pau í
pjónustu pessá pokkaathæfis síns. Bangsi kom Viggu
Idtlu einu sinni á óvart og fékk hana til að meðganga,
;að hún hefði átt að vera á verði og segja mömrnu,
pegiar sæist til hans.
Hugsanir Bangsa voru daprar, eins og ljósið á stein-
olíulampanum. Kisi var byrjaður að mala aftur, en
hafð,i pó gætur á öllum tilburðum Bangsa.
Pegar lokið var að beita, röltu peir fél,agar heirn til
að leggja sig um stund áður en peir færu á sjóinn.
2.
— Hann er að verða hryssildisári hvass, sagði Bangsi
og saug upp í nefið. Hann var að draga síðustu línuna.
Það stóð fiskur á hverjum öngli, gulur, spriklancU
porskur, sem hafði glæpst á síldaragninu, sem faidi í
sér, sjálfan dauðánn. Simbi mátti hafa sig allan við að
andæfa, árarnar festust hjá honum undir sjóunum og
dnifið gekk yfir bátinu, sem var orðinn ískyggilega
hlaödnn. Simbi var orðinn nokkuð bleiknefjaður, hann
hefði helzt kosið að skera á linuna og hleypa á brott
frá pessu orustusvæði, par siem hann fann svo ápreif-
aniega til vanmáttar sims, og fan í liand, par sem stríðs-
völlurinn var hlýrri og sigurimn auðfengnari. Hann hugs-
aði til pess með skelfingu, að bátnlum mundi hvolfa
og hanri sykki í pessa sjóðandi meiningarleysu innan
um porska og hákaria. Honum lá við að gráta sin
grimmu örlög. Hann, sem var fæddur til pess að ferð-