Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 48
IÐUNN Þýzkar ástavísur. Hjá linditrénu. (W. Vogelweide.) Hjá linditrénu við sátum saman og saman hvíldum þar h!ið við hlið. Dg enginn veit um það ástagaman. En enn má sjá það, hvar dvöldum við. Úr sumarskrýddri skógarþröng, trg la la la, bar næturgalans sæta söng. Um kvöld ég læddist að ijósum baðmi; að lindinni’ áður hann kominn var. Og jafnskjótt mig hann þar fól í faðmi og fram í danzi mig leiddi’ og bar. Við kystumst oft og á ýmsa lund. Tra la la la. Hún gleymist seint, sú sælustund. Sæng hafði’ ’ann búið úr blómum smáum, já, búið sæng, er mín þarna beið. eins og hrúga og engdist, aiveg eins og Simbi hafði gert á þóttunni. Munurinn var bara sá, að saltvatnið streymdi úr augum hans, en ekki kverkum. Halldór Stefánsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.