Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 49
IÐCJNN Pýzkar ástavísur. 239 Víst mundi brosaÖ að be&i lágum, ef bmgna nokkur hann fyndi’ á leið. Ljóst á rauðum rósum sá, tra la la la, hvar ég höfuð hvíldi f>á. Ef eitthvað vitnast um okkar fundi, ó, hve ég hlýt mín að blygðast I)á. Því hvað við ao höfÖumst í þeim lundi, við að eins tvö máttum heyra og sjá ©g fuglinn litli, er söng við sig. Tna La la la. Hann ljóstrar engu upp um mig. Skín fagra sól á sali. (Þjóðvísa.) Skín fagra sól á sali; lát sindra vorloft blá. Leið alla saman, er unnast og eiga saman að ná. Þung liggur fönn á fjöllum; fyllir upp dali og skörð. En guð bæði vill og getur gadd leyst af kaldri jörð. Nú rennur gaddur í gili; nú glóa vorloft heið. Guð blessi foreldra’ og frændur. Nú fer ég mína leið.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.