Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 51
IÐUNN Þýzkar ástavísur. 241 Ef vænt um mig pykir þér, væna, ég vel þér pau blómin góð. Og utan við gluggann pinn alt af skal óma þrastarljóð. Ég bað þig. (Th. Storm.) Ég bauð þér hvíld við brjóstið mitt; ég bað þig koma að hjarta mér. En rödd, s>em fyr þú hlýddir hljóð, ei hafði lengur vald á þér. Ei veit ég hvar um vang þú fer; veit ei um kjör þín, silkihlín; hef þetta eitt í huga mér: mér hurfu ljúfu brosin þín. En þegar stillist stormatíö og staðnar brim í huga mér, ég finn það vel: mín ástúð öll á alt af sina rót hjá þér. Þá hverfur alt, sem nú er næst sem næturskuggi, er fer um svið, og tíð sú ein, er okkur var til yndis gefin, tekur við. Er röðull skín á banabraut og bet mér ljós á hinsta stig, Iðunn XVI. 16

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.