Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 52
IÐUNN
Hálf pappírsörk.
- Augiist Strindberg. —
Seinasta vagnækið var farjð. Leigjandinn, ungur mað-
ur með sorgarslæðu á hattinum, reikaði en:n ei.nu sinni
um íbúðina til þes,s að athuga, hvort hann hefði gleymt
nokkru. — Nei, hann hafði engu gleymt, alls engu; og
svo gekk hann út í anddyrið, staðráðinn í að hugsa
ekki framar um það, sem á daga hans hafði drifið í
þessum húsakynnum. En í anddyrinu, hjá simanum,
rakst hann á hálfa pappírsörk, sem var næld á vegginn.
Hún var útskrifuð með margs konar letri, sumt var
greinilegt nreð blek.i, annað klest með rauðum eða
svörtum blýanti. Parna stóð það alt, þetta, sem gerst
hafði á einum ednustu tveimur árum, ait, sem hann
vildi gleyma, kafli úr mannsæfi á hálfri pappirsörk.
Hann tók örkina niður. Það var þessi venjulegi Ijós-
guli risspappír með sólskinsgljáarium. Hann !,agði örk-
ins á ofnhettuna í borðstofunni, laut yfir hana og las.
Fyrst stóð nafnið hennar: Aliee, fegursta nafnið, sem
hann þá hafði heyrt, af því að það var nafn unnustu
hans. Og númerið — 1511. Það leit út eins og sálm-
númer í kirkju. Því næst stóð: bankinn. Það var starfið,
þá verð'ur það hin sama sól
og sá ég fegurst skína um þig.
Sigurjón Friöjónsso> 1
þýddi.