Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 54
244 Hálf pappírsörk. IÐUNN rá5a nýja? Lyfjabúðin. Hm! Það syrtir! Mjólkurfélagið. Hér er pöntuð gerilsneydd mjólk. Grænmetissali, slátrari o. s. frv. Innkaupin eru gerð símleiðis. Þá er húsfreyjan ekki á sínum stað. Nei, hún iiggur veik. Það, sem á eftir fór, gat hann ekki lesið, því að nú dimmir honum fyrir augum eins og drukknandi manni, sem reynir að sjá upp gegnum saltan sjóinn. En þarna stóð: Otfararskrifstofan. Það hefir sina sögu að segja. Ein stór og ein lítil, kista er undirskilið. Og í svigum var skrifað: af dufti. Meirá stóð ekki á örkinni. Duft var síðasta orðið, og þannig fer það. Hann tók blaðið, kysti það og stakk því í brjóstvas- ann. Á tveim minútum hafði hann lifað upp tvö ár æfi sinnar. Hann var ekki bugaöur, þegar hann gekk út, heldur bar hann' höfuðið hátt, eins og maður, sem er sáttur við lífið, því að hann fann, að þrátt fyrir alt hafði hann átt hið fegursta. Hversu mörgum hafði aldrei hlotnast slíkt. Sub. Sigtirjónsson þýddi.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.