Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 55
IÐUNN Ögmundur Sigurðsson skólastjóii. Fyrir tæpum tveiim árum kom mér fyrst til hugar að skrifa smágrein um Ögmund Sigurðsson og kenslu- störf hans. Ég var þá að lesa það lítið að til er á íslienzku um skóla og kenslu, og að nokkru er nýtandi. Meðal þess, er ég þá fann bezt, vorunokkr- ar greinar eftir Ög- mund Sigurðsson í gömlum árgöngum „Tímarits um uppeldi Ögmundur Sigurðsson. og mentamál' — frá- bærlega skemtilega skrjfaðar og af dæmalausri þekkingu og lagni. Við lest- ur þessara greina rifjuðust upp fyrir mér kenslusitundir frá því, er ég var nemandi í Flensborg, og kynlega sterk meðvitund þess, að ég stæ>ði i óbættri skuld við garnla skólann og gamla manninn. Ritaði ég þá Ögmundi bréf og spurðist nokkurs um störf hans og hagi, sem mér var ekki áður kunnugt. Á ég ítarlegt svar hans við

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.