Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 60
250 ögmundur Sigurðsson. IÐUNN fékk ég útsýn yfir ný svæði. Það var hin mesta nautn. Og inn í þessar endunninningar er ofdn endurminnimgin um Þorvald Thoroddsen, sí-leiðbeinandi, er leysti úr ölium spurningum, kom ætíð fram sem jafningi, sí- þægilegur og allra manna jafnlyndastur." Og petta var áreiöanlega góður skóli. Úr brunni pess- ara endurminninga og þessarar reynslu jós Ögmundur í kenslu sinni til pess síðasta. Hann lagði aldrei og par varð aldrei þurð. Ögmundur telur sér aldrei hafa látið ritstörf, en ég efa að svo sé, þótt ekki hafi hann ritað harla mikið. 1 „Tímarit uim uppeldi og mentamál" skrifaði hann um sköla á Suðurnesjum, skóla á Finnlandi og landafræði- kenslu. Greinin um landafræðikensluna er í raun og veru stórmerkileg. Eftir aliia þá tugi ára, er siðan eru liðnir, er mér ekki kunnugt um, að neitt hafi komið fram, er í verulegum atriðum hrófli leiðbeiningum Ögmundar um aðferðir og skilning á kenslu í þessari grein. Og hvort sem sú hefir verið ætlun Ögmundar eða ekki, þá er i henni fólgið mikið af kenslufræði annara greina. Og stíllinn einkennilega látlaus og lifandi. Hann minti mig á gamLar kenslustundir. — Ögmundur gaf út litla reikn- ingsbók um aldamótin, ætlaða smcVbörnum og bygða á æfingum með kennaraefnum í smábarnabekk. Var það ætlun Ögmundar að rita fleiri slíkar bækur og í fleirum greinum. En er starfi hans lauk við kennara- deildina, lauk' einnig þeirri ætlan. Mér er í grun, að það hafi verið allmikill skaði. Reikningsbókin er tekin saman af dæmalausri nærfærni irm getu barna og skiln- ing, þó að gleymst hafi síðan, og svo get ég, að orðið heíði um fleiri bækur. ögmiunidur unni mjög starfi sín.u, hafði óbilandi trú á gildi og nytsemi alþýðufræðslunnar og var strangur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.