Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 61
IÐUNN Ögmundur Sigurðsson. 251 við sjálfan sig og vandlátur. Lengst af mun honuin hafa leikið hugur á að mentas't betur til starfsins, fór tví- vegis utan auk [>ess, sem áður er getið, 1917—18 til Bandarikjanna og Canada, 1928 til Norðurlandanna og Englands, og pá kominn fast að sjötugu. Þetta er í stuttu máli það, sem um Ögmund er að segja, ef telja skal innihaW venjulegrar æfisögu. En hitt er miklu merkilegra, sem ekki getur í neinum skýrslum eða skrám. Það er kensla Ögmundar, hið eiginlega æfistarf hans. — Svo hefir oft veriö mælt, og hefir hver eftir öðrum, að kensla sé list. Það er alveg rétt, ef pesis er jafn- fnamt gætt, að mikill hluti pess, sem kensla er kallað, er, stcfnulaust stagl og málæði og kemur pví ekki hér við mál. Ögmundur var einn pessara sára-sára-fáu manna, sem kunni pau tök á viðfangsefnum sínum, að á beztu stundum hains varð kenslan að list. Listin verður einatt til með peim hætli, að listamannslundin ságnar um stund, brýtur allan persónuleikann til undir- gefni undir pað markimið, sem verið er að ná, og dregur fram leifturhratt alla pá pekkingu og orku listamannsins, eí pví má |)jóna. Þegar svo stendur á, deyr listamað- urinn sjálfum sér og sínum daglegu markmiðum. En petta á einnig við um „kennaralundina", sem fáum ein- um er gefin og stundum getur breytt persónuleik pess, er henr.i er gæddur, í ástríðinn, glaðværan fögnuð yfir pví að tjá, gefa, greiða úr, skapa skilning, samhengi og líf. Ég man nokkrar slíkar kenslustundir Ögmundar Sigurðssonar og ekki annara kennara hérlendra, sem ég hefi kynst. Og pessa munu fleiri minnast. En ögmundur naut kunnáttu sinnar að pví, að hann sökk ekki niður í stagl og pyrking á peim stundum, er hann skóp ekki sem listamaður. Hann kunni til fullnustu hið mikiivæga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.