Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 69
IÐUNN
Kreuger-æfintýrið.
259
framleiðsla er verndu'ð með tollum á sams konax er-
lendri, rennur gróðinn í vasa framleiðendanna, en ekki
í sjóð ríkisins. Allsherjar tollur á umsietningu d.rýpur
aftur á móti drjúgum í ríkiissjóðinn. Af pessum á-
stæðum eru takmörk fyrir pví, hve langt rikin ganga til
þess að vernda innlenda framleiðslu. Kreuger var þetta
ljósara en flestum öðrum. Með yfirráðum sínum á
sænsikri eldspýtnagerð, sem var miklu fuLlkomnari en
annara þjóða, var lionum fengið í hendur tvieggjað
sverð, þar sem önnur eggin vissi að erlendum eld-
spýtnaframleiðendum, hin að stjórnum ríkjanna, sem
þyrsti í aukna skatta og tolla. Eldsþýtnafram.leið!silu
annara landa gat hann sett tvo kosti: annað hvort eyðh
leggjandii samkiep]mi í trássi við alla tollvernd, eða
frið og sainninga, sem þýddu yfirráð hans sjálfs.
Þannig barðist Kreuger til landa, skapaði söluhring sinn
o.g varð eldsjjýtnaikóngur. Ríkisstjórnirnar veittist hon-
uiin auðvelt að sannfæra urn, að eldspýtumar gætu
orðið þeim drjúg tekjufind, ef þær hyrfu frá vernd-
artollum, en legðu í þess stað hæfilegt sölugjald á
eldspýtur í samráði við hans eigin hring, er u:m leið
tæki að sér að gæta hagsmuna innlendra framleiðenda.
Þannig fékk Kreuger aðstöðu til að verzla með yfir-
burði og verklega kunnáttu þjóðar sinnar. Hann seldi
framtíð sænskrar aldspýtnaiðju, stöðvaði vöxt hennar
oig viðgang. í aðra hönd hlaut hann sjálfur víðtækt
fjármálavald og heimsfrægð. Það stóð ljómi um nafn
hansi, meðan það var og hét.
Eldspýtnahringurinin mikli, sem Svíar stofnuöu og
voru höfuðpa'urar i, stöðvaði í reyndinni framþróuin
sænskrar iðju á þessu sviði, svo að hún mjakaðiist
ekki úr sporum þau 10—12 ár, sem vegur hrings'ins
vaf mestur. Þetta kann að hljóma sem fjarstæða, ert