Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 69
IÐUNN Kreuger-æfintýrið. 259 framleiðsla er verndu'ð með tollum á sams konax er- lendri, rennur gróðinn í vasa framleiðendanna, en ekki í sjóð ríkisins. Allsherjar tollur á umsietningu d.rýpur aftur á móti drjúgum í ríkiissjóðinn. Af pessum á- stæðum eru takmörk fyrir pví, hve langt rikin ganga til þess að vernda innlenda framleiðslu. Kreuger var þetta ljósara en flestum öðrum. Með yfirráðum sínum á sænsikri eldspýtnagerð, sem var miklu fuLlkomnari en annara þjóða, var lionum fengið í hendur tvieggjað sverð, þar sem önnur eggin vissi að erlendum eld- spýtnaframleiðendum, hin að stjórnum ríkjanna, sem þyrsti í aukna skatta og tolla. Eldsþýtnafram.leið!silu annara landa gat hann sett tvo kosti: annað hvort eyðh leggjandii samkiep]mi í trássi við alla tollvernd, eða frið og sainninga, sem þýddu yfirráð hans sjálfs. Þannig barðist Kreuger til landa, skapaði söluhring sinn o.g varð eldsjjýtnaikóngur. Ríkisstjórnirnar veittist hon- uiin auðvelt að sannfæra urn, að eldspýtumar gætu orðið þeim drjúg tekjufind, ef þær hyrfu frá vernd- artollum, en legðu í þess stað hæfilegt sölugjald á eldspýtur í samráði við hans eigin hring, er u:m leið tæki að sér að gæta hagsmuna innlendra framleiðenda. Þannig fékk Kreuger aðstöðu til að verzla með yfir- burði og verklega kunnáttu þjóðar sinnar. Hann seldi framtíð sænskrar aldspýtnaiðju, stöðvaði vöxt hennar oig viðgang. í aðra hönd hlaut hann sjálfur víðtækt fjármálavald og heimsfrægð. Það stóð ljómi um nafn hansi, meðan það var og hét. Eldspýtnahringurinin mikli, sem Svíar stofnuöu og voru höfuðpa'urar i, stöðvaði í reyndinni framþróuin sænskrar iðju á þessu sviði, svo að hún mjakaðiist ekki úr sporum þau 10—12 ár, sem vegur hrings'ins vaf mestur. Þetta kann að hljóma sem fjarstæða, ert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.