Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 73
IÐUNN
Kreuger-æfinlýrið.
263
Kreuger & Toll leikur nú á næstu áruin slíkt försjár-
hlutvei*k í fjármálum, að pað skyggir á alt annað, er
sagan getur um af pví tæi - að Rauðskjöldunum og
Morgan ekki undanteknum. Á árunum 1926—1930 veitir
pað ríkislán, er nema samtals 350—360 milj. dollara
eða nálægt tveim miljörðum sænskra króna.
Lánin skiftast niður á ríki og ár eins og hér segir:
1926: Grikkland, 1 milj. sterlingspunda.
1927: Frakkland, 75 milj. dollara.
1927: Equador, 2 milj. dollara.
1928: Lettland, 6 milj. dollara.
1923: Jugoslavia, 22 milj. dollara.
1923: Ungverjaland, 36 milj. dollara.
1928: Eistland, 7 milj. sænskra króna.
1929: Rúmenía, 30 milj. dollara.
1930: Pólland, 32V2 milj. dollara.
1930: Danzig, 1 milj. dollara.
1930: Guatemala, 2% milj. dollara.
1930: Tyrkland, 10 milj. dollara.
1930: Pýzkaland, 125 milj. dollara.
1930: I.ithaugaland, 6 milj. dollara.
I sambandi við jiessar gífuriegu lánaupphæðir er
eðlilegt að spurt sé um tvent. 1 fyrsta lagi: átti hringur
Kreugers slíkra hagsmuna að gæta í pessum löndum,
aö svo risavaxnar lánveitingar verði réttlættar á peim
grundvelli? i öðru lagi: voru iánveitingarnar verjandi
frá fjárhagslegu sjónarmiði eða voru pær fjármálaleg
glópska, og hvern pátt áttu pær í, að spilaborg Kreug-
ers hrundi til grunna?
Við fyrri spurningunni er pví að svara, að hagsmunir
hringsins í pessum löndum svöruðu ekki til svo stór-
feldrar áhættu. Sænsk eldspýtnaiðja hefði sennilega
með betri árangri getað tekið upp samkeppnina án pess
að bindast peim saminingum, er höfðu lán pessi í för