Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 82
272 Kreuger-æfinlýrið. IÐUNN vinna taflið, mátti félagið aldrei láta finna á sér neinn bilbug. Arðgreiðslunum varð að halda í horfinu og helzt að auka þær, þrátt fyrir krsppur og fjárhagslega óáran. Við hvert nýtt útboð hiutabréfa — og Kreuger lét skamt höggva milli reið á því, að arðfíknir eigna- menn gleyptu við hverju bréfi jafnskjótt og þau komu, á markaðinn. Því var það, að Kreuger og nánustu bandamenn hans urðu sjálfir hvað eftir annað að kaupa upp Kreuger-verðbréf, eftir margvíslegum krókaleiðum, til þess að varna þvf, að nokkr.r snepill væri boðinn fram án þess að hann fynrli kaupanda og gengi bréf- anna á káuphöllunum gæti haldið áfram að hækka. Við rannsókn þá á fjárbraski Kreugers, sem nú fer frain, koma stöðugt ný kurl til grafar —• glæfrabrögð, sem varða við lög og myndu hafa komið smámönnum, i steininin. Og eftir því sem rannsókninni miðar lengra aftur í tímann, koima í Ijós eldri og eldri klækir. Það er augljóst mál, að Kreuger hefir frá því fyrsta og án þess að láta sér bregða notað öll þau meðul, er máttu verða honum og félögum hans til hugsmuna eða gátu vafið héðni blekkinganna fastar um höfuð almennings. Senni- lega nær „fjársvika“-ferill hans jafn-l,angt og félagið Kreuger & Toll hefir verið til eða lengra aftur í tíimann. En hin stöðuga útþensla og fjölbreytni starfseminnar og heppnin, sem fyigdi honum lengi vel sökum klókinda hans og dugnaðar, gerðu honum fært að leyna klækjun- um og þurka út þau spor, er sýndu hver hann var — þangað til síðustu árin, að starfsemi hans gerðist svo flókin, víðgreind og tröllaukin, að hún sýnist hafa vaxið honum yfir höfuð. Og svo kom kreppan mikla og rak á smiðshöggið. Árið 1925 setti Kreuger á laggirnar fyrstu bankastofn- ,un sína. Það var hollenzkt hlutafélag og hét Gara.nta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.