Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 90
280 Dæmisaga. iÐunn vera; þeir höfðu komið á elleftu stundu, sagði hann, og hann hafði líka einhvern tírna lesió um það í bihlíunnL, að verkainenn væru teknir í víngarðinn fram undir klukkan eiliefu. Og við |utð varð að sitja. En Kölski lét ekki sjá sig á jörðinni framar, og þar gekk nú flest á tréfótum. Fólkið afneitaði honurn og öllu hans athæfi og gerði það eitt, sem rétt var. Riku mennirnir gáfu fátækum fé sitt, og fátæklingarnar óku i fjórhjóluðum vögnum með tveim hestum fyrir og fleygöu gljáandd silfurdölum í þá, sem stóðu við hlið- in á veginum. Og fólkið las guðsorð og bænir nálega alian sóiarhrjniginn, og þó hafði það einskis að biðja, því að Guð gefur jafnvel vondum mönnuni daglegt brauð án þess að þeir biðji um ]<að. Og kóngurinn í landinu hafði ekki nokkurn skapaðan hliut aö gera; hann rjátlaði bara um í sólskininu og geispaði langan, því hvengi var styrjöld og engir ræn- lingjar, í skógunum, og gálginn stóð alt af jafn-tómur 'uppi á gálgahæðinnii, og böðullinn dundaði við að sálga flugum í glugganum heima hjá sér. Og striðsmennimir skneyttu sig meö gyltum borðum og kempulegum heiðursmerkjum og blésu í lúðra og Löröu bumbur, og þeir hertu á blæstrinum sem rnest þein máttu; en enginn vildi koma og berjast við ])á Og prestarnir þrumuðu um dauðann og djöfulinn, en söfnuðurinn skildi ekki hvað þeir voru að fara, og kerl- ingarnar fengu sér væran blund, og karlarnix drógu ýs- ur, en ungu stúlkumar hniptiu hvor í aðra og iskruðu af niðurbæklum hlátri. Og yfir jörðinni sveif andi van- trúarirmar, svo að raunalegt var á að horfa. Og þegar Guö almáttugur og Sankti-Pétur voru á stjái niðri á jöröinni og gerðu kraftaverk, þá vakti ]>að varla athygli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.