Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 91
IÐUNN Dæmisaga. 281 nokkurs nianns, |>vi fólkið áttaði sig ekki tengur á ]>ví, hver.ir ]>eir voru. Löngunin til að stela.eða féíletta náungann var með öllu horfin, en kaupmennirnir sátu hver á sinni skreppu og sneru ])umalfingrunuin hvorum um annan. Og eng- inn maður lét fýsn holdsins leiða sig í gönur, en jóm- frúrnar reikuðu fram og aftur í rósagörðunum og and- vörpuðti yfir atvinnuleysinu. En verst af öllu var jrnð, að menxiirndr voru farnir að segja satt, svo ]>eir skiklu ekki lengur hverir aðra, en héldu að ]>eir töluöu framandi tungum, og enginn gat framar treyst sinum eigin eyrum eða sínum eigin munni, ])ví að alt, sem þeir sögðu, var hreinn og blátær sannleikur. En upp af þessu spratt sú dómadags ring- ulreið, að hvar sem fleiri voru saman komnir við eitthvert starf, gerðu þeir ekki annað en að þvælast hver fyrir öðrum og trampa á líkþornum náungans. Og turn einn mikinn, sem þeir voru að byggja og átti að ná til himins, fengu þeir aldiei lokið við. Guð almáttugur botnaði ekkert í því, hvernig á ]iess- um ósköpum gæti staðið, )g í öngum sinum kallaði hann saman postulana og englana til þess að spyrja. þá ráða. Og sumiir réðu honum til að refsa mönnunum með kýlapest eða bólusótt, úr því að þeir væru hættir að eyða hvor öðrum í ófriði. Aðrir héldu fram högg- ormum og engis|)rettum, eða sporðdnekum og krókó- dilum, en ekki gátu ])eir orðið ásáttir um, hvert þessara ráða myndi tiltækilegast. Þá bar þar að prestsál eina, sem var útlærð frá Wittenberg og vissi alla hluti, bæði um Guð og aðra, og hún var á þeirri skoðun, að kristindómuriinn fengi aldrei staðist á jörðinni, úr því að djöfullinn væri geng- inn úr leik. Það væri alveg vita gagnslaust að æt!a sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.