Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 93
IÐUNN Bækur. Guðbrandur Jónsson: Moldin kallar og adrar sögur. Rvík 1932. Otgefandi Ólafur Erlingsson. Ég keypti þessa bók um daginn, þegar ég skrapp í kaup- staðinn með bilað sláttuvélarblað. Píndi mig til þess, svo að ég hefði eitthvað að grípa í um næstu helgi og komandi innilegudaga. Og svo fanst mér, satt að segja, nefið á svarta piltinum á kápunni svo skemtilega hvast, ekki ólíkt því, sem það hefði hnýst ofan í ýmislegt, kannsko fleira en því hefði verið bráð-velkomið. Þess háttar nef tr talsverður fengur í fábreytni sveitanna. Ég varð fyrir allmiklum vonbrigðum um bókina, og þó öllu fremur yfirburði þessa nefs, sem ég hafði tekið ást- fóstri við. Að vísu fer lesandanum svo við lestur þessara níu smásagna, að svo er sem honum sé riðið gandreið land úr landi, en forvitið nef stýri förinni. En nefið er ekki nógu forvitið, hnýsist ekki nógu djúpt í örlög og atburði. Því er einhvern veginn nóg að þefa og lofa lesandanum að þefa með sér, ef hann hefir nasasnerpu til þess. Þá er ég hafði lokið að lesa þessar níu smásögur, kom mér til hugar, að héðan úr sveitinni hafði piltur einn farið til sjós um vetrartíma, og gaspraði sá margt um sæfarir, er heim kom. Minnisstæðast varð honum, er hann eitt sinn dró golþorsk á hundavakt, og hafði sá gleypt strýheila, lýsu. Hún var ekki ver leikin en svo, að pilturinn gerði hana að hann ætlaði að láta taka prestinn og senda hann burt. En allir englarnir voru þá flúnir og postularnir sofnaðir. Og Guð iðraði þess sáran að liafa skapað þessa prestsál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.