Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 96
286 Bækur. IÐUNN ekki full not af tveim fyrstu köflunum. Einkanlega þó öðr- um kaflanum. Hann kemur varla að verulegum notum öðr- um en þeim, sem einhverja þekkingu hafa í liffærafríeði- En hinir kaflarnir bæta það þá upp. Þeir eru við hvers manns hæfi, og er stórkostlega mentandi og mannbætandi að lesa þá. Sízt ættu þeir, sem fást við tamningu hesta, að láta það fara fram hjá sér, sem höf. hefir um það efni að segja. Harka og þjösnaleg umgengni við hesta í tamn- ingu myndi þá kannske mega sín minna hjá sumum, sem hestamenn þykjast vera. — Annars skín það í gegnum alla bókina, að höf. er hestavinur mikill og hefir ákaflega næm- an og glöggan skilning á eðli þeirra og háttum. Má mikiö vera, ef hann er meiri mannvinur en hestavinur, og er það ekki sagt honum til lasts — síður en svo. Framtíð þeirra og ræktun ber hann mjög fyrir brjósti. Á bls. 311 kemst hann svo að orði: . . ! „Nú er þvi að- kallandi þörf fyrir alla Iiestavini að reisa þá öldu næst, að menn keppist um að fá hesta sína sem fegursta, hraust- asta og þróttmesta, en þiggi mikinn hraða og snilli í gangi sem ávöxt hins, í stað þess, sem nú brennur víða við, að heimta gæðin af hestinum án þess að verðskulda þau.“ Þetta er vel mælt og hverju orði sannara. Og óskandi vani, að allir hestaeigendur vildu taka undir þetta með höfundinum og lijálpa til að koma því í framkvæmd. Og áreiðanlega eru þetta orð í tíma töluð (hls. 365): „Það væri góður siður bændum, að hafa ekki hesta sína fleiri en svo, að þeir gætu alið þá til fulls þroska og notið þeirra fram í háa elli." Ekki vantar heldur umhyggjuna fyrir hestunum, bæði í húsi og úti í haganum. Þar sem ræðir um brynningu í húsi, er svo tekið til orða (bls. 372); „öllum, sem hiröa skepnur, ætti að vera ljúft að veita þeim nægan svaladrykk, því að ekki þarf að kaupa hann öðru verði en því, að koma honum til þeirra, og allir vita, að þorsti getur orðið sár. Er og varla lengra jafnað um vonda líðan en að geta ekki veitt sér kalt vatn ttl að kæla tungu sina.“ Og ekki fara vesalings útigangshrossin varhluta af samúð hans og umhyggju. Um fylfullu útigangshryssuna segir hann (bls. 384): „Ohugsandi er, að hún þyldi að hugsa um á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.