Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 37
tÐUNN Annie Besanl. 291 sambandi við brautryðjanda hennar. Með fám orðum segi ég. En þetta er heill bókmentaheimur! Stefnuskrá guðspekifélagsins er þá i þrem greinum þannig: 1. Að móta kjarna úr allsherjar bræðralagi mannkyns- ins, án tillits til trúarskoðana, kynferðis, stéttar eða hör- undslitar. 2. Að hvetja menn til þess að leggja stund á saman- burð trúarbragðanna, heimspeki og náttúruvísindi. 3. Að rannsaka óskilin náttúrulögmál og sérstaklega öfl þau og dulda krafta, er leynast með manninum. Samkvæmt 1. gr. líta guðspekinemar svo á mannkyn- ið, að það sé alt óslitinn systkinahópur, útstreymi frá guði sent til jarðlífsins til þess að afla sér reynslu og þroska, allir séu bræður og systur, börn guðs, sem verði ein- hverntíma fullkomnir guðir. Samkvæmt 2. gr. fóru guðspekinemar að bera sam- an trúarbrögðin. Fundu þeir þá, og auðvitað fleiri en þeir, að í öllum meiri háttar trúarbrögðum felast sömu grundvallaratriðin. Þau má telja í fimm greinum. 1. Eilíf, sannveruleg, óskiljanleg vera. 2. Frá henni kemur guð sá, sem birtist á þrennan hátt. 3. Frá þessum þríeina guði koma hinir vitru andar, er stjórna heimsskipuninni. 4. Maðurinn er ímynd hins þríeina guðsins og sjálfur í eðli sínu þríeinn og eilífur. 5. Með lífsreynslu margra endurholdgana verður mað- urinn að lokum guðdómlegur og hafði guðsneistann í sér fólginn frá upphafi. Þannig þykjast guðspekingar sanna, að öll meiri hátt- ar trúarbrögð séu geislar frá sömu sól. Og einkunnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.