Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 63
JÐUNN Stephan G. Stephansson. 317 Lítilmagnans morgunroöi? Fót-troðinna friöarboöi?11 En hann mat einnig þá, sem enginn stormgnýr stend- ur af, en vinna þó að sigri góðs máls. Hann vissi, að þeirra starf er jafnt að eðli, jafnt að göfgi starfi hinna, sem Iáta hásæti riða og konunga krjúpa: „En alt af getur góöa menn, og guðspjöll eru sltrifuö enn. Hvert líf er jafnt aö eðli og ætt, sem eitthvað hefir veröld bætt“. Þetta erindi, sem sýnir mat hans á manngildinu, sýnir einnig, að það er skoðun hans, að lífið sé þó þrátt fyrir alt að batna. Hann hefir þá litið svo á, að mönn- um væru að aukast vaxtarskilyrði — því að í hans augum var það að vaxa, gróa, hin eina sæla á jörðu „Sæla reynast sönn á storð sú mun ein að gróa“. Hvæði Stephans bera þess vott, að þessi bjartsýni hans er ekki Iágu verði keypt, á ekki rót sína í sjálfs- blekking eða lygum. Hann falsaði ekki verðmæti. Hann horfðist beint í augu við allar ógnir lífsins og kann- aðist við það, að vér vissum ekkert um, hvað við tæki. En illfært er að hugsa sér, að hann hefði megnað að berjast svo sem hann barðist gegn allskonar ranglæti, hræsni og lygum, ef hann hefði ekki séð, að mennirnir þokuðust, þrátt fyrir alla afturkippina og víxlsporin, að því takmarki, sem hann veit fegurst. I snildarkvæðinu »Kveld« sjáum vér kann ske glöggar en í nokkru öðru kvæði, hvað hann þráir mönnunum til handa, hve sárt hann tekur til þeirra, hve gagnrýni hans, hreinskilni og sannleiksást er sterk — og hve óendanlega varfær- inn, bljúgur og því nær sorgblíður hann er, þegar hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.