Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 6
IÐUNN Alþingishátíðin 1930. [Ritgerð sú, er hér fer á eftir, er samhljóða að efni erindi því, sem höf. flutti um þefta má! bæði í Reykjavík og víðar. Að vísu er sumstaðar nokkuð kvikað frá upphaflegu orðalagi og áherzlum, en þó að eins í samræmi við nánari athugun og ríkari reynslu en áður.J Allir hafa verið börn og vita því, hversu yndislegt getur verið að hlakka til. Sennilega er flestum í fersku minni fögnuður sá, er fylti hjörtun, þegar þeir í fyrsta sinni áltu að fá að fara til kirkju eða í kaupstaðinn. Og allir muna hina óumræðilegu eftirvæntingu í hvert sinn er jólin nálguðust. Á slíkum stundum varð öll tilveran alt í einu eins og ný — og dásamlegri en nokkru sinni áður. Heit voru strengd í hljóði og barnssálirnar ljómuðu og hljómuðu af þúsundum fagurra fyrirheita. — Ósjálf- ráð, en þó ákveðin, var tilfinningin fyrir því, hvert var skilyrðið til þess að lifa hina stóru stund, öðlast ástgjöf hins mikla atburðar. Skilyrðið var að eins eitt: að vera gott barn. — En þetta eina skilyrði var þá líka svo víðtækt, að vel mátti segja, að »ekkert væri fyrir utan takmörk veldis þess«. Enginn hefir slíka tilhlökkunarhæfileika sem hið sak- lausa barn, en þó einkum sveitabarnið. Engin jarðnesk vera virðist eins opin fyrir áhrifum hins mikla máttar lífsins eins og það, engin teyga eins ákafiega í sál sína eilífðargildi augnabliksins. Og hvers vegna? Vafalaust vegna þess, hve heit er löngun þess til að verða stórt. — Enginn getur hlakkað til, nema sá, sem er á þroskaleið. Hin innilega eftir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.