Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 7
IÐUNN Alþingishátíðin 1930. 201 vænting barnshjartans er ekkert annað en lifandi þrá til fullkomnunar. Þegar eftirvænting sú er á burtu úr brjóstum manna, er það tákn þess að andleg kyrstaða sé í aðsigi. Eða jafnvel afturför. Eitt hið sárasta böl einstaklinga er það að glata barnseðli sínu, vaxtarþránni. Sannur manndómur hvílir allur á varðveizlu hennar og viðgangi. En þetta á ekki að eins við um einstaklinga. Það á engu síður við um heil þjóðfélög. — Sú þjóð, sem ekki hlakkar einhuga til mikils atburðar í lífi sínu, er ekki á framsóknarbraut. Vel má vera, að hún fyrir því safni í sjóðu, smíði skip og leggi akbrautir. En það eru engin óbrigðul einkenni réttrar þróunar, þó oft sé svo. Mikið eignast sumir af heimi þessum og bíða þó tjón á sálu sinni. íslenzk þjóð stendur nú í námunda við mikinn atburð, — stórkostlegri stund en kanske nokkurntíma áður. Hin mikla hátíð, þúsund ára afmæli Alþingis, er fram undan. En hlakkar þá þjóðin til, óskift og innilega, eins og góða barnið gerir, þegar það veit að pappi og mamma ætla að halda upp á afmælið þess? Orækt svar við þeirri spurningu myndi sá einn fá, sem rannsakað gæti hjörtu og nýru. Á yfirborðinu birtast að eins ýmsar líkur, en fá rök. Svarið felst einkum í framtíðinni, að svo miklu leyti sem það getur birzt beinlínis. Hér á við, eins og svo víða: »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«. I. Vmislegt hefir verið ritað og vafalaust rætt því meira um hina fyrirhuguðu hátíð. Og nokkrar virðingarverðar ráðstafanir hafa verið gerðar um áætlun og undirbúning.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.