Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 10
204 Aiþingishátíöin 1930. IDUNN Þvílíkt leiðarljós á Alþingishátíðin einnig að verða, og þó enn bjartara og fegurra en hin öll. Hún á að verða skínandi viti, sem varpar ljóma sínum og lit út yfir hið ókunna haf framtíðar vorrar í næstu þúsund ár og lengur. — Hin ytri viðhöfn öll nær því að eins sínum tilgangi, að það hjarta, sem undir slær, og sá andi, er yfir svífur, sé annað og meira en augnabliksdutlungar. Alla sál sína verður hin íslenzka þjóð að Ieggja í hátíðina, ef hún á að bera þá ávexti, sem óskandi vaeri. Hún verður að blása í hana samskonar eldmóði og stórskáldið í fegursta kvæðið sitt. Þá má svo fara. að hátíðin verði sem fagurt listaverk, mótað af heilagri andagift vaxandi þjóðar. En ekki mun þetta verða án umhugsunar né athafna, fremur en annað, sem mikilsvert er. Hér er heilu Grettis- taki að lyfta, sem að vísu yrði því léttara sem réttari tökum væri á því tekið. Þetta Grettistak, sem víkja þarf úr vegi, er hugsunarhátturinn — hugsunarháttur sá, sem skapað hefir blekkingu hinnar ódrengilegu hagsmuna- styrjaldar. — En til þess að slíkt megi verða, þarf sameiginleg átök allra þeirra, sem þreyttir eru eða óánægðir. Þeir eiga að vekja landslýðinn til nýrrar baráttu í heimi hugsjónanna. Ekki er samt þar með sagt, að oss sé þörf neinna nýrra hugsjóna. Þær eru í eðli sínu ávalt hinar sömu, hvort sem um sannleikann er að ræða, réttlæti, fórnfýsi, samúð eða enn aðrar. En vér þurfum að tileinka oss þær að nýju, og betur en nokkurntíma hefir áður verið gert. Vér þurfum að láta þær renna oss í merg og blóð þannig, að hinn einfaldi heilagleikur þeirra skíni í gegn- um orð og athafnir. »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«. Hvenær hefir gefist heillavænlegra tækifæri til rót- tækrar gagnrýni á þjóðlífshögum vorum en einmitt nú,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.