Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 13
IÐUNN Alþingishátíðin 1930. 207 kappsamlegri tilraunir en áður til að sporna við því böli, er þyngst hefir þjáð oss á liðnum tímum, en varð- veita hitt og vaxta, er oss hefir auðnudrjúgast reynst? Að vísu munu skiftar verða skoðanir um það, hvað mestum óheillum hefir valdið oss um aldirnar. Menn munu telja fram eldgos, hafís, einokun, dreosóttir og annað slíkt. En hin sárasta óhamingja hverrar þjóðar sem er mun sjaldnast stafa frá ósjálfráðum orsökum. fiún kemur ætíð innan að, frá heilabúi og hjartarótum þjóðanna sjálfra. Sárasta óhamingja íslenzkrar þjóðar hefir ætíð verið runnin frá sömu rót, — sömu rótinni og hvarvetna í heimi: fiinum efnislegu auðæfum eða verðmœtum lands og þjóðar hefir ekki verið ráðstafað rétt. fiugsjónirnar hafa orðið út undan. Að reyna að ráða bót á þessu hlýtur jafnan að verða hið örðugasta viðfangsefni hverrar kynslóðar — og um leið það, sem mest ríður á. Það bíður sífelt nýrrar og fullkomnari úrlausnar. Það bíður grátandi eftir bæn- heyrslu framtíðarinnar. Sé hinsvegar leitast við að ráða, hver verið hefir mestur heillagjafi þjóðar vorrar og alls mannkyns, sýnist sú gáta auðráðin mjög. Mestur heillagjafi þjóðar vorrar hefir jafnan verið þetta, sem ég í einu orði kalla heil- brigði — líkamleg og andleg. Það var hún, sem skóp hina glæstu gullöld vora. Og það er hún, sem skapa mun oss aðra nýja. Ut frá þessari skoðun er orðin til sú hugmynd, sem er kjarni þeirrar nýju tillögu, er stendur í sambandi við hina fyrirhuguðu hátíð og hér verður nokkuð sagt frá. Tillagan er þá sú, að reist verði á Þingvöllum eins- konar minnismerki um Alþingishátíðina. Það virðist öldungis óhjákvæmilegt, að þjóðin skili eftirkomendunum iil arftöku einhverju sýnilegu tákni þeirra tilfinninga og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.