Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 14
208 Alþingishátíðin 1930. IÐUNN hugsjóna, sem í afmælisfögnuði hennar eiga að felast. Slíkt tákn mætti bezt birtast í fögru listaverki, gerðu af íslenzkum meistara. Ef nægur væri tími til stefnu, hefði vafalaust verið heppilegast að stofna til samkepni með íslenzkum lista- mönnum um smíði þessa listaverks, eins og gert verður um ljóð og söng til hátíðahaldanna. En nú er naumast því að heilsa, að á slíkt sé hættandi, enda er það líka svo, að einn er sá snillingur, sem hér ber höfuð og herðar yfir alla aðra í myndhöggvaralist — að minsta kosti enn sem komið er. Þarf í rauninni ekki að segja að það er Einar Jónsson Galtafells. Mætti undarlegt heita, ef þjóð, sem á slíkan son, hefði engan hug á að notfæra sér list hans í tilefni af svo einsiökum atburði. Það myndi hver önnur þjóð í heimi gera og miklast af. Upphaflega bjó mér í huga ákveðin mynd um gerð listaverks þessa, en við nánari vitneskju hvarf ég þegar aftur frá þeirri hugmynd, með því líka að mér var ljóst, hversu naumur tíminn er til athafna. Það vildi þá líka svo aðdáanlega vel til, að í safni Einars Jónssonar er til fullbúið listaverk, sem fáanlegt myndi í þessu skyni og samsvarar fullkomlega tilgangi tillögu minnar, þótt ekki sé það upphaflega gert í því augnamiði. Listaverk þetta heitir »Lampinn« eða »FórnarIampinn« og er eitt af Einars fegurstu. Dr. Guðm. Finnbogason hefir lýst því svo: »A lampann eru mörkuð orð prédik- arans: »Duftið hverfur til jarðarinnar, þar sem það áður var, en andinn fer til guðs, sem gaf hann«. Þetta er í myndinni táknað svo, að hestur fellur undir særðum riddara og hnígur í sína ætt, en engill með sigurmark krossins í hendi Iyftir riddaranum af í fallinu. Hann heldur sverðinu á loft til merkis um, að baráttan heldur áfram í æðra heimi. Hinar stígandi línur í líkama engilsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.