Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 15
íDUNN Alþingishátíðin 1930. 209 og mannsins í mótsetningu við falllínu hestsins tákna vel hið gagnstæða eðli andans og holdsins. En hinn íafnvægi lampi, þar sem ljósið kemur fram við samein- ingu efnanna, er sjálfur eðlileg og fögur ímynd lífsins*. Þetta er þá fáorð lýsing á listaverki því, er ég ætlast til að varðveitt verði á Þingvöllum til minningar um Alþingishátíðina á ókomnum öldum. Vfir það skyldi svo reist lítið en fagurt musteri, og yrði það bygt eftir fyrir- mælum Einars, svo fult samræmi fengist í anda og útlit hvorstveggja. Þetta litla musteri á svo að verða helgidómur hinnar íslenzku þjóðar, þar sem börn landsins færi hugsjónum sínum fórnir. Hljóð og hátíðleg eiga þau að hverfa þangað inn, hyggja þar í kyrþey að marki lífsins og mun þá lampinn sá hinn fagri bregða ljósi nokkru yfir þeirra instu þrár. — Skulu þau svo skilja þar eftir fórnir sínar: ofurlítinn hluta af ávöxtum iðju sinnar í gulli eða gullgildi. Aldrei skal uppskátt látið hve hárri upphæð hver einstaklingur fórnar. Sé það eilíft leyndarmál þeirra hugsjóna, er fórnirnar knýja fram. Þarna yrði svo einnig veitt viðtaka nafnlausum gjöfum hvarvetna af landinu, frá þeim, er ekki ættu þess kost að sækja sjálfir staðinn. En ef erlendir þjóðvinir kysu að eignast hlut í fjársöfnun þessari, skyldi þeirra þátttaka verða með opinberum hætti. Af fórnum þessum eða gjöfum myndi svo skjótt skap- ast sjóður, — Þúsundárasjóðurinn. Hve mikið safnaðist í þann sjóð færi að vísu mikið eftir þjóðarhagnum á þeim og þeim tíma. En þó yrði hann sífelt hinn örugg- asti mælikvarði á fórnarlund og hugsjónamátt kynslóð- anna. Myndi það með tímanum verða talin hin óbæri- legasta hneysa að lenda mjög lágt á þeim mælikvarða. Musterið skyldi vígja á Alþingisafmælinu 1930 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.