Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 20
214 Alþingishátíðin 1930. IÐUNN: kostur þeirra um fram allan almennan klæðaburð, að við þá eru tengdar sérstakar hugsjónir. Þeir gera meir en það eitt að skýla líkamlegri nekt, því við þá er tengt hulið samband blóðskyldra kynslóða öld fram af öld. — Sé þjóðbúningur lítils verður, þá er þjóðfáni það engu síður. Gildi beggja liggur í hinu sama: langsærri með- vitund um sameiginlegt og þó sérstakt þjóðerni. Ungur, ágætur listamaður, Tryggvi Magnússon, hefir gerst forystumaður þessa máls og skýrt gildi þess fyrir þjóðinni. En töluvert þung andúð vinnur á móti. Meðal annars hefir vesalingur einn, sem kjörinn hefir verið hirðfífl reykvízkrar skrílslundar, verið látinn bera bún- inginn um borgarstræti á sunnudögum. Hefir víst það bragð reynst áhrifaríkt gagnvart þeim, sem að hálfu eru háðir oddborgaraskap. — Einnig hefir sú staðhæfing sést, að litklæðin væru ekki fremur þjóðbúningur íslendinga en annara þjóða. Samt sem áður er víst, að íslending- ar báru Iitklæði þremur öldum lengur en nokkur önnur þjóð. Að vísu mega íslenzkir karlar vel harma það stóra skarð, sem höggvist hefir í tilveru þjóðbúnings þeirra. Við því getur þó núlifandi kynslóð ekki gert. En hins er hún máttug, að gera tilraun til endurfæðingar hans og viðhalds í næstu þúsund ár. Að minsta kosti ætti hann að ná hefð sem viðhafnar- og hátíðabúningur, og er slíkt hið sama að segja um þjóðbúninga kvenna, upphlutinn þó sérstaklega. Það verður mjög svo hentugur prófsteinn á viðnáms- þrótt íslenzkrar sjálfstæðislundar, hversu til tekst um Iit- klæðaburðinn. Ef öll þjóðin óskift ætti mannlund til að bera sinn sérkjörna búning á hátíðinni 1930, þyrftu hinir erlendu gestir ekki að spyrjast fyrir um það, hverjir væru íslendingarnir meðal þingheims.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.