Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 26
220 Alþingishátíðin 1930. IÐUNNE blíðu og stríðu, í nálega 9 aldir. Vegna óþægilegra or- saka var það endurreist í Revkjavík og hefir verið háð þar síðustu 8 áratugina rúmlega. Tíu sinnum lengri tími rökfestir því það réttlæti, að Þingvöllum verði á þúsund ára afmælinu skilað því aftur, sem vegna sárrar neyðar var eitt sinn frá þeim tekið. VII. Búast má við, að margt það, sem nú hefir sagt verið, verði talið einkisvert hugsjónaglamur. Til er, að litið sé á hugsjónir nú á dögum sem úrelt fyrirbrigði í lífs- baráttunni. — En hvert orð hefi ég þó mælt í blákaldri alvöru, en ekki í því skyni »að segja eitthvað«. Vænta má einnig þeirrar staðhæfingar, sem mjög er í tízku með vorri vísu kynslóð og hljóðar þannig: „Þetta vita a!lir“. — Rétt er það, að hér er engin ný speki flutt. Ég veit sennilega minna miklu en flestir aðrir. Mannkynið yfir höfuð veit ósköpin öll á þessari öld. En ekki er einhlítt að vita. Þekking er í sjálfu sér lítils virði, ef hún tendrar ekki þann neista lífs, sem veitir mönnunum meira ljós. Það er t. d. ekki nóg að vita að hátíð skal halda á Þingvöllum árið 1930. Ekki er heldur nóg að vita að aldarfar er sjúkt og þingræði spilt. Að uppeldi þjóðar er vanrækt og and- legir kraftar hennar »settir á guð og gaddinn.« Krefjast verður þess einnig, að fórnað sé, Iæknað, endurbætt — og undirbúið. Því að vita er ekki hið sama og að vera. Það, sem hér hefir sagt verið í ádeiluátt, er ekki miðað við neinn sérstakan flokk, stétt eða stefnu. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.