Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 42
236 Hneykslið. IÐUNN það, að hann bæri skyn á búskapinn móts við hvern annan, þeirra, er þarna væru staddir. Fór hann nokkrum orðum um frumbýlingsskap prests, — frumbýlingsskap, er jafnframt hefði verið fyrirmyndarbúskapur. Niðurstöður ræðunnar þær, að guðs ríki á jörðu mundi hvað helzt- í því fólgið að búa vel, því þegar vel væri búið, þá væri einatt nóg að bíta og brenna, en ávextir þess aitur þeir, að öllum mætti vel líða. Og hérna megin grafar mundi naumast verða komist nær guðs ríki en það, að' ná því marki, að öllum liði vel. Svarræða prestsins var fremur dapurleg. Hann vildi þó fullvissa menn um það, að honum hefði liðið einkar vel í Eyrarfirði, og hann þakkaði í allar áttir. En — »römm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til«, sagði hann. Hann hyrfi héðan vegna þess, að hann hefði hlotið prestakall, sem væri nær átthögunum. En allir vissu, að þetta var ekki nema hálfur sannleikur;; fyrirheitna prestakallið var að vísu nokkru nær átthögum hans, landfræðilega metið, en það var eigi að síður óraveg þaðan. Og mönnum duldist ekki, að einhverju því var undan skotið í tölu prestsins, sem varð þess valdandi, að heildarblær ræðunnar var dapurlegur, eins og vísuorðið: »segir fátt af einum*. Tveir bændahöfðingjar og nokkrir bjargálnamenn töluðu á eftir prestinum. En svo virtist sem þeir gerðu það' meira fyrir sjálfa sig en aðra. Og jafnskjótt og tækifæri. gafst, var borðum hrundið. Presturinn reið í burtu þegar, er staðið var upp frá borðum. Hann þurfti að inna af höndum »síðasta prests- verkið sitt í þessari sveit«, eins og hann sagði sjálfur,. — þjónusta gamla konu á kotbæ nokkrum, lengst uppi öræfadrögum. En unga fólkið varð eftir, og það hugsaði sér til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.