Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 46
240 Hneykslið. IÐUNN Þegar lokið var upphafsdansinum, hóf Þorsteinn gamli einskonar viðreisnarstarf; það var í því fólgið, að hann talaði við menn og konur, ýmist einslega, ellegar tvent og þrent í einu. Hann fræddi menn á því, að þau Hjörtur og Gunnfríður hefðu trúlofast fyrir góðri viku, þó ekki bæru þau hringa; nýr móður — hum, — mundu hafa þekst áður. Undraðist, að fólk skyldi ekki þegar hafa frétt þetta. Því »fer fiskisagan, en flýgur hvalsagan*, sagði hann. Menn létu þetta gott heita, brostu við, — andmæltu engu; en öllum var það einkar ljóst, að karlinn var að Ijúga. En verst var það, að það sem Þorsteinn bygði upp í þessu efni, reif konan hans niður jafnharðan, þó hægt færi. — Það var auðsætt, að hreinleiki fólksins hafði orðið fyrir áfalli. Menn voru hálfgert utan við sig og það varð eiginlega ekkert fjör í dansinum. Hann hélzt því skamma stund og menn fóru að tínast burtu, drjúgum fyr en venjulega, þegar þessháttar skemtun var á seyði. Veður var kyrt og hlýtt, og þegar menn voru komnir á hestbak, viðraðist allur þungi burt og hugir og tungur losnuðu úr læðingi. Og meðan fólkið reið heim á leið á þessari mildu sumarnóttu, bergmáluðu klettar og hamra- belti hreppsendanna milli skríkjur og hvella hlátra, eða þá hróp og háreysti í orðum, þegar menn voru að leið- rétta hver annan í frásögnunum um atburðinn kátlega, sem engan átti sinn líka landshorna milli, né heldur í allri veraldarsögunni. — Um haustið giftust þau Gunnfríður og Hjörtur og sigldu þegar til útlanda; — hamingjusöm með afbrigð- um, að því er bezt varð séð. En þegar góðar mæður í Eyrarfirði tala hvað alvar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.