Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 55
ÍÐUNN ]óhannes Miiller og höllin í Elmau. 249 erum. Vort eigið ég kemur fram á sjónarsviðið. Eftir eigin hætti fer það að taka afstöðu til atburða þeirra, er mæta oss, og leysa úr gátum þeim, er lífið leggur fyrir oss. Þetta er byrjun hins æðsta lífs, opinberun hins fullkomna sannleika. Vér förum að lifa eins og börnin, ósjálfrátt, einfalt, sjálfstætt. Nú er sem ein nýungin af annari falli oss í fang, eitt undrunarefnið rekur annað. Þá sannfærumst vér um, að guð kemur með fullkomnustum og dýrðleg- ustum hætti til móts við oss í lífinu sjálfu. veruleikanum. Alt þetta, sem tilheyrir hinum lifandi veruleika í oss, yfir oss og umhverfis oss — alt þetta, sem ólgar og streymir — alt þetta, sem niðar, hljómar og sveiflast — alt eru það lífshræringar guðs, sem fyllir alheiminn, ósýnilegir geislar guðlegrar miskunnar, hinn skapandi frumkraftur, sem brýzt fram til að hefja mannkynið upp og knýja það áfram að ætlunarmarki sínu. Listin að lifa verður þá í því fólgin að opna sig fyrir þessum guðlegu straumum, sem vella fram hvaðanæva, að láta þeim óhikað í té leiðir gegnum sál sína. Þá fer vort upprunalega eðli að koma í ljós. Vér förum að lifa »persónulegu lífi«. Með »persónulegu lífi« á dr. Múller ekki við neitt sérvitringsháttalag eða upphugsaðan frumleik í orðum eða athöfnum, heldur líf, sem ósjálfrátt og alveg milli- Iiðalaust tekur frumræna afstöðu til allra hluta, sem á vegi þess verða, og allra atburða, sem mæta því — líf, sem stjórnast algerlega af hinni sönnu, upprunalegu eðlisávísun. Þeir, sem lifa persónulegu lífi, hlýða með Iotningar- fullri undirgefni þeim boðum, er þeir fá gegnum dulin djúp eigin sálar. Ekkert annað fær stjórnað gerðum þeirra. Allar erfðavenjur, sem fara í bága við þessi boð,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.