Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 57
(IÐUNN ]óhannes Miiller og höllin í Elmau. 251 Þessa lind opnaði ]esús með mönnum, en engum nema honum hefir tekist að halda farveginum opnum, enda er það vandkvæðum bundið. Það er eins og lífið •sjálft hafi tilhneigingu til þess að lokka manninn út af þeim þrönga vegi, sem leiðir til lífsins. Vér verðum einatt alt annað en oss var ætlað að ■verða. Menning, staða, umgengni við vissa menn — alt þetta hefir áhrif á oss, breytir lífsstefnu vorri, setur stimpil sinn á oss, en ieggur um leið það, sem með oss leynist af nýju lífi, í rúst. Því alt, sem kemur að utan og hefir áhrif á oss, án þess það eigi rætur í grunni sálar vorrar, fær hinni lifandi mótun hins innra manns enga næringu. Þvert á móti. Það beitir insta eðli vort ofbeldi, afskræmir það. Því skyldum vér gæta varúðar við öllu, sem brjótast vill inn í líf vort. \Jér skulum vera tortrygg gagnvart sjálfum oss, hverja lífsskoðun vér aðhyllumst, hvaða grundvallarreglur eða meginhvatir «tjórna gerðum vorum og framkomu. Oss er nauðsynlegt að temja oss að standa eins og fyrir utan oss sjálf og horfa þannig á oss sem í spegli og athuga hvern hátt vér höfum á framkomu vorri. Þá munum vér komast að raun um, að eitthvað það lifir með oss, sem alls ekki heyrir oss til. Því líf flestra er eftirhermur, skoðanir þeirra skoðanir einhvers annars. Það eru andlaus, lífvana, vélgeng kerfi, sem hafa gert oss sinnulausa fyrir öllum andlegum hræringum. Það eru stirðnuð, hálfdauð lögmál, sem hafa tælt oss yfir á götur, þar sem bíða vor þungar byrðar, en engin hjálp. Alt þetta annarlega og utan að komandi ræður og ríkir yfir oss. Tízkan og tíðarandinn, andi vissra stétta og stefna, játningar og erfikenningar hafa hnept líf vort 'í fjötra. En með hverjum manni, í djúpum eðlis hans, liggur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.