Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 60
254 3óhannes Miiller og höllin í Elmau. ÍÐUNN hvað þeir hafi verið, hverjar kenniselningar þeir hafa aðhylst, hverjar játningar þeir hafa lært, hvaða megin- reglur hingað til hafa stjórnað gerðum þeirra. Ella er engin von um, að þeir nokkru sinni fái höndlað hnoss persónulegs lífs. Alt miðar að því að auka á hinn innri óróa, því hann er upphaf nýrrar sköpunar — að knýja menn til að leita, því það er eini vegurinn til lífsins — að fá menn til þess að lifa eins og börnin — einfalt, ósjálfrátt, inn- blásið og ófangið. Dans er þarna tíðkaður mjög. — Ari eftir að Main- berg var opnað til afnota, komu nokkrar meyjar til MiiIIers og spurðu hann, hvort þær mættu ekki fá sér snúning. Miiller setur hljóðan um stund, en þau urðu leikslok, að þær fengu vilja sinn. Um kvöldið, er dans- inn stóð sem hæst, kemur hann inn til þess að horfa á. Þá sér hann að fólkið hefir tekið snöggum stakkaskift- um; það er miklu léttara yfir því en áður. Allir eru glaðir og veggur sá, er venjulega skilur einn frá öðrum, virðist nú horfinn. Daginn eftir veitir hann því eftirtekt, að það er eins og nýr og bjartari svipur yfir öllum. Hann tók þá sjálfur að rannsaka dansinn og áhrif hans. Sú rannsókn leiddi til þess, að hann tók dansinn í þjón- ustu sína. Síðan er dansað þar nokkrum sinnum í viku, en að eins stutta stund í einu. En yfir þeim dansi hvílir alt annar blær en yfir venjulegum dansi; enga léttúð má hafa þar í frammi og ekkert daður. Miiller hefir sagt að dansinn væri ímynd þess, hvernig menn ættu að lifa. í dansi gefa menn sig óhikað og nærri ósjálfrátt á vald hljóðfallinu, láta Iíkamann svífa eftir því og hug og hjarta selja sig á vald þess umhugs- unarlaust og áhyggjulaust. Þannig ber oss einnig að lifa. í ósjálfráðri og ljúfri hlýðni eigum vér að gefa oss á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.