Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 63
IÐUNN Islenzk bókagerö. 257 ára í bókageymslunum — ef það þá liggur þar ekki um aldur og æfi. Það er líka einstaklega fallegt að leggja fé í að rækta bera mela eða fúamýrar kringum Vzta- Fell, en komi féð ekki beinlínis eða óbeinlínis inn aftur, hvað verður þá? Við tölum um að það sé verðið á bókunum, sem sé því til fyrirstöðu að bækur seljist. Fyrir fjöldamarga hefir það auðvitað mikla þýðingu. Bókaútgefendur reikna með þessu og setja verðið yfirleitt svo lágt, sem þeir frekast sjá sér fært. Verðhækkunin á bókum er ekki meiri en á öðrum vörum, og söluverðið er sett lægra, í hlutfalli við tilkostnaðinn, en áður var. Þetta er hægt að sanna með tölum, þó ég sleppi því nú. En það merkilega er, að reynslan sýnir manni að verðið hafi ekki svo mikla þýðingu. Vilji menn virkilega eiga ein- hverja bók, þá kaupa þeir hana jafnt hvort hún kostar krónunni meira eða minna. Eg nefni sem dæmi Nýja sáttmála, eftir Sigurð Þórðarson; sú bók var alls ekki ódýr, samanborið við verð margra annara bóka, 9V2 örk, 5 krónur. Af henni seldust 1500 eint. að heita mátti á svipstundu, og eftir tæpt ár er hún komin út í 2. út- gáfu. Aftur á móti er enn til margt af góðum bókum með óbreyttu verði síðan fyrir stríð; ég nefni sem dæmi: Bændaförin (sem J. S. ætti að kannast við) 1,50, Gísli Brynjúlfsson 3,00, Ljós og skuggar eftir Jónas Jónasson, 3,50, Vornætur á Elgsheiðum 1,50, Smásögur Jóns Trausta, hvort hefti 1,00, Benedikt Gröndal áttræður 1,00, Örvar-Odds drápa 1,50 o. s. frv. Alt eru þetta ágætisbækur og þarna getur maður þó ekki sagt að verðið sé hátt, og eru þó óseldar enn eftir ca. 20 ár og sumar meira. Mér þykir J. S. leika nokkuð frjálst með sannleikann í sambandi við höfund einn, er hann nefnir. Fyrri útgef.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.