Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 66
260 Islenzk bókagerð. IÐUNN aðalverðið orðið í pappírnum. Það nær því engri átt að bera þetta saman. Það fer líka eftir smekk hvers eins með pappír, hvort þeir kunna betur við þykkan pappír eða þunnan. Hrjúfur pappír, dálítið þykkur, sé hann ekki stífur, þykir mér skemtilegri en þunnur eða gljáandi pappír. »Hinar ítærri sögur* Einars Kvaran mundu eiga að vera Ofur- efli og Gull, þó þær séu ekki eins stórar og sumar seinni sögur hans — þar leit ]ón á fyrirferðina, en ekki á blaðsíðutöl eða leturmergð! — Pappírinn í þeim er enskur, stæling á »India paper«, sem talsvert hefir verið notaður í Englandi. Þessi pappír hefir ekki náð hylli meðal útgefenda, því hann hefir ekki, það ég man, verið notaður í aðrar bækur en þessar tvær og »Vestan hafs og austan*. Þessi viðvörun ]. S. var því alveg óþörf. Honum er illa við eyðurnar, og skal ég viðurkenna, að þar er stundum farið lengra en góðu hófi gegnir. En það er nokkur munur á, hvert lesmálið er. Við les- um Myndir Huldu með öðrum hætti en t. d. þessar greinar okkar. Ljóðabók, sem okkur þykir vænt um, kynnum við ekki við að væri eins prentuð og vasa- útgáfan af Sálmabókinni. Um Myndir Huldu setur ]. S. þessa athugasemd: »Þess gerist varla þörf að geta, að skáldkonan á enga sök á búningi bókarinnar*. Það er náttúrlega einhver bóksalinn, sem ber þá »sök«, en hver, er mér ekki ljóst. Höf. gaf sjálf út bókina. Það var ekki einu sinni að bóksali hefði útsendingu hennar á hendi. Hver var það þá, sem tók ráðin af höfundinum? Um þá uppástungu ]. S. að láta kaupfélögin annast bóksöluna, er það að segja, að þar hefir rækileg tilraun verið gerð. Einn helzti bókaútgefandinn í Reykjavík gekk úr Bóksalafélaginu til þess að geta tekið saman
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.