Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 73
SÐUNN Listir og þjóðir. Hver þjóð eignast þá listamenn sem hún á skilið. I. Ekki þarf að blaða lengi í sögu þjóðanna lil þess að sannfærast um, að þar sem öldur andans risu hæst, var hinn listræni máttur lyftandi í djúpunum. Það er engin tilviljun, að á gullöldum sínum var Kína sannkölluð paradís lista, þar sem jafnvel hver bókstafur var listaverk og nauðsynlegustu búsáhöld listsmíði. Kín- verjar, Egyptar og Grikkir létu freistast til að skapa guði sína og bygðu þeim musteri. Ástin til guðdómsins og þráin eftir fegurð lyfti þeim úr steindysum í marmara- hallir. Sannarlega var það andi guðs, sem lyfti ítölskum lista- mönnum 14. aldar svo hátt, að list þeirra fyrnist aldrei. Gjörhygli og náttúruást norræna kynstofnsins ól hina samvizkusömu list Niðurlanda-málaranna. — En eins og ástin til guðdómsins og náttúrunnar lyfti þjóðum og listum, eins hefir efnishyggjan og drotnunarstefnan ráðið niðurlögum þeirra. Þungamiðjan hefir fluzt land úr landi, álfu úr álfu, en altaf var ástæðan til hnignunar ein og hin sama. Ekki er Kína, Egyptaland eða Grikkland ófrjórra nú en á dögum meistaranna, en þó er hin forna frægð þessara landa ekki lengur til, nema á pappírnum og í illa leiknum leifum frá forntíðinni. Markmið þessara þjóða í dag er verzlun, tízka, Ameríkuiðnaður og vesælar eftirlíkingar hinnar fornu listar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.