Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 80
274 Lisfir og þjóðir. IDUNN sá, sem var brynjaður ódrepandi náttúrugáfu og hald- góðri eðlisávísun. Undanfarnar aldir hafa verið þrotlaust strit fyrir munn og maga. Greinilegt dæmi upp á aldar- andann er þessi smásaga: Unglingur nokkur hafði smíðað langspil og lært að leika á það forkunnar vel. Hann kom með það til kirkju á jóladag og lék á það við messu. Þá sagði. ríkasti bóndi sveitarinnar: Fögur list mögur. Það virðist mega álykta, að þjóðin — sem heild — sé ekki enn þá þess meðvitandi, hverja þýðingu listin hefir fyrir lífið og framtíðina. Þar með er ekki sagt, að þeir fáu listamenn, sem hér starfa, séu illa haldnir, heldur hitt, að starf þeirra kemur ekki að fullum notum vegna þess, hve fáir þeir eru, sem finna hjá sér hvöt til að hagnýta sér list þeirra eða yfir höfuð að hugsa um, hvað sé þess vert að kallast list. Fjöldinn kýs heldur að hrúga kringum sig fánýtu verksmiðjurusli, sínu úr hverri áttinni, en að eignast hluti, sem hafa listgildi. En það er betra að hafa auðan vegg en illa skreyttan. Hver, sem séð hefir gamlar eirkönnur og aska, getur gengið úr skugga um, hvað okkar núverandi borðbúnaður er vesaldarlegur. Hver, sem séð hefir fallega íslenzka baðstofu, ætti að geta séð, hvað kassaherbergi með skræpóttu veggfóðri er óvistlegt og ljótt. — Þetta er ekki sagt til að gera menn óánægða með það, sem þeir hafa, heldur til að vekja löngun til annars betra. Dettur nokkrum í hug að halda því fram, að báru- járns-húskassar með hálfrisum séu í samræmi við eðli Islendinga eða listarinnar? Eða þá hitt, að fylla þessi afbrigði tildursins með »kommóðum«, glerhundum og glansmyndum? — Eða höfum við týnt eðli okkar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.