Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 82
276 Listir og þjóðir. IÐUNN Ekki skal hér gerð tilraun til að ákveða, hvað sé eðli Íslendinga eða hvar það sé að finna í list okkar. Hver, sem hefir komið á Kjöl og skilur Eddurnar, hlýtur að finna eiginlegt eðli íslenzkrar listar og sjálfan sig um leið. — Hið norræna eðli — eingöngu í því liggur framtíð okkar. íslenzkum listamönnum hefir verið gefið það að sök, að þeir séu ekki þjóðlegir. Asökun þessi er að mörgu leyti rétt, en ekki að sama skapi réttmæt. Margur dæmir þar án þess að hann viti hvað sé íslenzkt eðli, og í öðru lagi er ekki nein sanngirni í að heimta að lista- mennirnir séu þjóðlegir, á meðan þeir eru nær eingöngu gestir hjá sinni eigin þjóð, eða þá útlagar beinlínis. Þeir eru fáir, sem þola útlegðina; flestir villast inn á fjarskyldar brautir og verða eftirlíkingasmiðir — eða annað verra. Það er óhætt að fullyrða, að ef Cézanne og Matisse verða dýrðlingar á íslandi, þá er þjóðleg list útilokuð. Við getum lært af Rómönum og skilið þá, en ekki unnið í þeirra anda, — nema sem hermikrákur, — því eins og áður er sagt, eru Rómanar og Qermanir and- stæðir pólar, sem seint munu nálægjast hvor annan. — Hin rómanska lína er bogin, og hjá þeim ræður efnið andanum, en lína Germana er bein og andi þeirra leitast við að stjórna efninu. Guðmundur Einarsson — frá Mtðdal. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.