Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 87
IDUNN Ástir Jónasar Hallgrímssonar. 281 brjósti um Jónas, vegna þess að hún sá hve mikið hann Ieið; og mun hún hafa talað máli hans við systur sína, en það stoðaði ekki. Hin systirin var Guðrún, sem síðar giftist Pétri Guðjohnsen í Reykjavík. Hún var um þetta leyti 10—13 ára og sagði svo frá gömul, að hún hefði haft mesta ógeð á augnaráði Jónasar, þegar hann var að gefa systur hennar auga. Þessar yngri systur voru önnur með, en hin á móti Jónasi. Hann talaði við frú Margréti Knudsen sjálfa og bað hana að leggja til með sér við Kristjönu, og hún gerði það, því hún kendi í brjósti um hann fyrir það, hve mikið hann þjáðist, en hún vann ekkert á dóttur sína. Það er, eftir því sem nú verður komist næst, víst, að Jónas var Kristjönu svo á móti skapi, að hún vildi ekki lofast honum. Eftirsókn Jónasar eftir Kristjönu hefir líklegast byrjað nokkru eftir að hann kom til Reykjavíkur eða veturinn 1830—31. Kunningjarnir erlendis hvöttu hann mjög til að koma. Svo er að sjá, sem hann hefði getað farið utan fyrr en hann gerði, skrifar Hannes Hafstein — >en bæði var stúlka í Reykjavík, sem hann var ástfang- inn af«. — Já það var stúlka í Reykjavík, og Jónas fór ekki til Hafnar fyrr en sumarið 1832. Um líkt leyti mun Kristjana hafa verið komin út í Vestmannaeyjar og gift- ist þar Edvard Thomsen kaupmanni, 18 ára gömul, þann 29. október 1832. Jónas fór ekki til Hafnar fyrr en öll sund voru lokuð. Ef til vill hefir það verið æfinnar þyngsta raun, að hann náði ekki ástum Kristjönu Knudsen. Ferðavolk. Jónas Hallgrímsson var um tíma að rannsaka brenni- steinsnámurnar í Þingeyjarsýslu 1839, og beið þar eftir félögum sínum frá Höfn, þeim Steenstrup og Schytte.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.