Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 88
282 Ástir ]ónasar Hallgrímssonar. IÐUNN Meðan hann beið þeirra, var hann að mestu í Reykjahlíð hjá síra Jóni. Ut af veru hans þar spunnust ýmsar ágizkanir um, að honum hefði litist vel á Hólmfríði ]ónsdóttur, sem þá var 16—17 ára heimasaeta í Reykja- hlíð — eða henni á hann. Hún varð síðar prestskona á Mælifelli í Skagafirði, gift síra Jóni Sveinssyni. Eftir þeim eftirgrenslunum, sem gerðar hafa verið um það, hefir það komið í Ijós, að það hafi ekkert verið annað, en að frú Hólmfríður jafnan mintist Jónasar með vinsemd. Þó það heyri ekki undir ástir Jónasar Hallgrímssonar, þá verður að geta þess, að síðari veturna sem Jónas var í Reykjavík, fékk gift kona hér í bænum, sem Þóra hét, svo ákafa ást á honum, að hún elti hann á rönd- um, eins og sagt er. Hún stóð fyrir utan gluggann hjá honum til að sjá hann yfir þvert gluggatjaldið; hún elti hann á götunni; þegar hann kom heim á kvöldin eða að nóttu til, beið hún hans; hún sat þá eða lá á húströppunum. Jónas tók sér þessa ofsókn nærri og neyíti allra bragða til að losa sig undan ásókn Þóru, og sagt er jafnvel að hann berði hana einu sinni. Borgari hér úr bænum kom þar að, er Jónas var nýbúinn að berja Þóru til að hafa hana af sér. »Þú tekur það ekki út með sældinni*, sagði maðurinn. »Jú, það er það sælasta augnablik, sem ég hefi lifað«, sagði hún, »því hann varð að taka á mér með höndunum á meðan hann barði mig«. Þetta þótti gömlum konum í bænum ekki einleikið. Þóra hafði aldrei fengið neitt karlmannsorð á sig, hún var gift kona og var áliiin skikkanleg kona síðar, þegar hún komst úr þessari leiðslu. Þær fundu það upp, gömlu konurnar, að Jónas, sem þekti mikið af leyndardómum náttúrunnar, hefði gert seið til þess að snúa hjarta Kristjönu Knudsen til sín; hún hefði komist hjá seiðnum, en Þóra hefði orðið fyrir honum, og þarna fengu menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.