Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 90
284 Ástir Jónasar Hallgrímssonar. IÐUNN ófarir sínar, eins og í vísunni: »Mér var þetta mátulegt, I málti vel til haga, | hefði ég betur hana þekt | sem harma ég alla daga«. Hvað það var, sem til mátti haga, svo öðru vísi færi milli Kristjönu og hans, það mun enginn vita nú, og erfitt er að geta sér þess til, hvað það hefði getað verið. — Jónas segir það sjálfur, hvers vegna hann getur ekki fest ást á nokkurri konu eftir Kristjönu; það er af því, að »sólbjartar meyjar, | er ég síðan leit, | allar á þig minna«. Hann byrjar smátt og smátf að vanrækja sjálfan sig og klæðaburðinn. Hann hneigist meir og meir til drykkjar, sem getur verið afleiðing af erfiðum ferðalögum. Hann hættir því nær að halda sér upp úr og vill að síðustu ekki lifa. Rótin undir öllu þessu var upphaflega sökn- uðurinn eftir hana, sem hann hafði unnað mest og aldrei getað gleymt. Samtíðarmaður Jónasar Hailgrímssonar í Höfn sagði mér, þegar ég var þar, að Jónas hefði séð Kristjönu á götu og þá gengið heim til sín, hryggur inn í hjartarætur og kveðið þá »Man ég þig mey«. Seinasta vísan lýsir ástandi hans og seiðir sig inn í meðvitund lesandans: Styð ég mig að steini, | stirðnar tunga | blaktir önd í brjósti. — Kvæðið endar samt á því sama sem það byrjar á: — Eina þreyi ég þig. — Og satt hefir það verið; hana hefir hann harmað alla daga, og eina þráð. Indriði Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.