Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 91
IÐUNN Rúm og tími. V. Rannsóknir um himingeiminn. Vígahnött ber viö sólu. Það bar við í Hamborg, 15. marz síðastliðinn, að maður nokkur, A. Stentzel, athugaði sólina í sjónauka og sá þá svartan hnött, að því er virtist, renna fyrir sólhvelið. Rann hann það skeið á 6 sekúndum. Svipaða sýn sá enskur mc»3ur, dr. Steavenson, fyrir skömmu, og virtust báðir þessir hnettir hafa líkan hraða og svipaða stefnu. Eigi er hægt að segja með vissu, hvað þessi hnöttur er eða hvar hann rennur, ef hann er enn við líði. Vera má að hann sé einn af hinum ótalmörgu vígahnöttum, er sveima um geiminn, og renni braut sem enginn þekkir. En vera má einnig, að þetta sé örlítill fylgi- hnöttur jarðar vorrar — annað tungl — er renni skamt utan við gufuhvolfið og gangi kringum jörðu vora á fáum stundum. Gægist víða fram hugmynd sú, í þjóðtrú manna, að tungl jarðar séu tvo, og mundi þykja tíðind- um sæta, ef Urðarmáni þjóðtrúarinnar breyttist þannig í veruleik. Stundum ber við endranær, að vígahnettir renna fyrir ljósop sjónauka, en æfinlega bregður þeim fyrir eins og leiftri á einu augnabliki, og eru þeir á fleygiferð um lofthaf jarðar og glóandi heitir af viðnámi þess. Má því ætla að líkami þessi hafi verið bæði stærri og fjarlægari en venja er til, og ef til vill hæfilega fjarlægur til þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.