Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 92
286 Rúm og tími. IÐUNN að renna um geiminn sjálfstæða braut, án þess að hverfa burt eða falla til jarðar niður. Loftslag á Marz. Árið 1924 var jarðstjarnan Marz svo nálægt jörðu og hagstæð til rannsókna, að slíkt ber að eins einu sinni við á 200 ára tímabili. Var þá margs- kyns rannsóknartækjum beitt, í von um að þekking vor á eðli þessa hnattar yrði eitthvað aukin, og sýna tölur þessar meðalhita í ýmsum beltum hnattarins, að því er næst verður komist: Suðurskaut -i-36—*- 8 stig á C. Milda beltið syðra -j-15--(-20 — - - Hitabeltið -(-24—(-15 — - - Milda beltið nyrðra -(-12—(- 1 — - - Norðurskaut -^20—-*-32 — - - Nú er Marz utar en jörðin í sólkerfi voru, og meðal- fjarlægðir þessara hnatta frá sólu eru í líkum innbyrðis hlutföllum eins og tölurnar 2:3, en af því leiðir að meðalhiti á hnöttum þessum ætti að vera í öfugum hlutföllum við tölur þessar í öðru veldi, eða eins og 9 : 4, svo að Marz fengi tæplega hálfan hita á móts við jörð vora. Mætti því ætla að kalt væri á Marz og eigi lífvænlegt, en rannsóknir þessar leiða í Ijós, að þar muni vera langtum hlýrra en við mætti búast. Ætla menn einnig, að loft sé þar mjög lítið skýjum hulið og dagar jafnan heitir en nætur ávalt kaldar, jafnvel um miðbik hnattarins. Landslag á Marz þekkist nú orðið töluvert. Hnöttur- inn virðist gamall og fjöllin slitin og lág eða mikið til horfin. Höfin virðast stöðuvötn að eins, í einu miklu meginlandi. Hnötturinn hefir roðablæ, sem ef til vill kemur af endurskini sólarljóss, frá stórum rauðleitum eyðisöndum. Skurðirnir svonefndu eru með öllu óráðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.