Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 93
IÐUNN Rúm og tími. 287 gáta. Skorfur mun á vatni, en allar líkur eru þó til þess, að þar séu lífverur nokkrar, en enginn veit á hvaða stigi þær standa. Bjartar og daufar stjörnur. Stjörnurnar bera mjög svo misjafna birtu frá jörð að sjá, og veldur því mismunandi eðli þeirra og mismunandi fjarlægð. Virðast stjörnur, að öðru jöfnu, því daufari sem þær eru fjar- lægari. Sjarna sú, er mesta birtu ber í raun og veru, sveimar í Magelhaensskýjum á suðurhimni og er ósýnileg berum augum, héðan af jörð. Ætla menn að hún beri 500000 falda birtu á við vora scl og sé í 100.000 ljósára fjar- lægð. Þvílík sól ljómar upp geysilega mikið rúm. Hins vegar er í sólnasæg Vetrarbrautar mikið til af mjög daufum stjörnum — eigi að eins að því er virðist heldur og í raun og veru — en erfitt er að finna þær, nema þær séu nálægt öss. Eina þessa daufu sól fann Max Wolf í Heidelberg nú fyrir skömmu, og er hún svo nálægt sólu vorri, að einar 2 stjörnur eru nær. Stjarna þessi ber að eins rinmr hluta af birtu sólar vorrar, eða iirinmnnnnnr hluta af birtu hinnar björtustu stjörnu, og er með öllu ósýnileg berum augum, þótt nálæg sé. Gígurinn í Arizona. Gígur einn í Arizona í Ameríku hefir um langt skeið dregið að sér athygli manna, því að hann virðist til orðinn á alt annan hátt en aðrir gígar, sem þekkjast á jörðunni. Hann er nefndur The Meteor crater — vígahnattargígurinn, því að sú er ætlun manna, að vígahnöttur sé orsök hans. Eldgos hafa naumast átt sér þar stað. Gígur þessi hefir nýlega verið rannsakaður ítarlega,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.