Hlín. - 01.04.1902, Page 12

Hlín. - 01.04.1902, Page 12
2 á háu stigi, er !ýsi sér í góðum, gagnlegum, siðlegum og kær leiksríkum verkum í daglega lífinu, verkum er stríða ekki gegn réttindum annara; og það enda þótt fyrir hendi kynnu að vera öll önnur farsældarskilyrði. Hlín ann mönnum yfirhöfuð, og hún vill að þéir unni hver öðrum, þótt atvik og ástæður knýi þátil að keppa hver við annan stundum, og þótt álit þeiira og skoð- anir um eitt og annað kunni að vera mismunandi; með því að lffið er nbarnaleikur á Jífsins strö?id«, eins og skáldið komst að orði, sem synd er að spilla með úlfúð og deilum, öfund og illfýsi, enda er mannslífið svo stutt hérna meginn, að það er í raun og veru enginn tími til að syndga, því ávalt er nóg gott og gagnlegt til að starfa fyrir alla. En svo ann Hlín þessu landi og þessa lands fólki meir en öðrum löndum og öðru fólki, sem eðlilegt er, ekki af því að þér séuð elskulegri en allir aðrir, eða að þetta land sé betra eða fegurra en öll önnur lönd, heldur vegna þess, að þetta er hennar land, og þér eruð hennar fólk, er þarfnizt þess, að hún lifi með yður, til að gagnast yður og- gleðja, að því leyti sem henni er slíkt mögulegt. Við strendur vors lands liggur nú hinn illræmdi gestur, hafísinn, svo voldugur og ófyrirleitinn, sem hann á að sér að vera, og ógnar yður með hótunum um meiri kulda, núnna jarðargróður og meiri bjargræðisskort en verið hefir hin síðustu sumur. Yður er því hin mesta þörf á að reyna að mæta honum með hugrekki og sjálf- stæði, svo aðhann merji ekki úr yður alla von og þrótt, og þar með lífið sjálft. En efþér með rólegri og skyn- samlegri íhugun komist að þeírri niðurstöðu, (sem líklega er sú rétta), að þér séuð ekki nú eins vel fyr- ir kallaðir til að mæta þessum alþekta íslenzka harð- stjóra og mögulegt hefði verið með tilhlýðilegri fyrir- r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.